Selasetrið fagnar 20 ára afmæli
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
14.11.2025
kl. 13.32
Selasetur Íslands á Hvammstanga fagnar 20 ára afmæli á þess ári og í tilefni af því verður efnt til afmælisveislu laugardaginn 15. nóvember. Dagskráin hefst klukkan 11 og stendur til 17 og verður eitthvað skemmtilegt í boði fyrir alla.
Meira
